Býr til karlmannlegri hreindýrajólaóróa Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 17. nóvember 2014 09:30 Jóhannes handsaumar borðana í óróann sjálfur. Vísir/Valli „Mig langaði svolítið að gera mótsvar við dönsku jólaóróunum. Það eru alltaf englar, jólatré eða snjókarlar,“ segir Jóhannes Arnljóts Ottósson, gullsmiður og skartgripahönnuður sem er búinn að hanna íslenskan jólaóróa. Óróinn er hannaður undir heiti NOX skartgripalínunnar. „Ég kem frá Hornafirði og þar er mikið af hreindýrum og ég elst upp við að sjá þau og þaðan kemur innblásturinn fyrir óróann. Hugmyndin kom fyrir tveimur árum og ég byrjaði að teikna hann í janúar í fyrra,“ segir hann, en á óróanum, sem er úr gull- eða silfurhúðuðu sinki, er hreindýr.NOX jólaóróinnVisirÓróinn hangir í svörtum silkiborða, framan á honum stendur „Gleðileg jól“ á öllum norðurlandamálunum og aftan á er þýska, spænska og enska, en Jóhannes saumar borðana sjálfur. „Ég er búinn að sitja sveittur við saumavélina á milli þess sem ég parketlegg hérna heima hjá mér,“ segir hann. Óróana segir hann höfða til allra, en hann hefur tekið eftir því að yngri kynslóðin er hrifin af óróunum og þá sérstaklega strákarnir. „Á honum er hreindýr sem kannski höfðar meira til karlmannanna, en þeir eru yfirleitt ekki að eltast við jólaóróana. Fólki finnst þetta ferskara og er hrifið af því að safna einhverju sem amma og mamma myndu kannski ekki safna. Ég vildi líka hafa borðann svartan, ekki rauðan eða grænan eins og oft er,“ segir hann. Óróinn kemur í svartri, silkiklæddri öskju og í henni fylgir saga tengd óróanum og stefnir Jóhannes að því að gera nýjan óróa fyrir hvert ár. Jólafréttir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Mig langaði svolítið að gera mótsvar við dönsku jólaóróunum. Það eru alltaf englar, jólatré eða snjókarlar,“ segir Jóhannes Arnljóts Ottósson, gullsmiður og skartgripahönnuður sem er búinn að hanna íslenskan jólaóróa. Óróinn er hannaður undir heiti NOX skartgripalínunnar. „Ég kem frá Hornafirði og þar er mikið af hreindýrum og ég elst upp við að sjá þau og þaðan kemur innblásturinn fyrir óróann. Hugmyndin kom fyrir tveimur árum og ég byrjaði að teikna hann í janúar í fyrra,“ segir hann, en á óróanum, sem er úr gull- eða silfurhúðuðu sinki, er hreindýr.NOX jólaóróinnVisirÓróinn hangir í svörtum silkiborða, framan á honum stendur „Gleðileg jól“ á öllum norðurlandamálunum og aftan á er þýska, spænska og enska, en Jóhannes saumar borðana sjálfur. „Ég er búinn að sitja sveittur við saumavélina á milli þess sem ég parketlegg hérna heima hjá mér,“ segir hann. Óróana segir hann höfða til allra, en hann hefur tekið eftir því að yngri kynslóðin er hrifin af óróunum og þá sérstaklega strákarnir. „Á honum er hreindýr sem kannski höfðar meira til karlmannanna, en þeir eru yfirleitt ekki að eltast við jólaóróana. Fólki finnst þetta ferskara og er hrifið af því að safna einhverju sem amma og mamma myndu kannski ekki safna. Ég vildi líka hafa borðann svartan, ekki rauðan eða grænan eins og oft er,“ segir hann. Óróinn kemur í svartri, silkiklæddri öskju og í henni fylgir saga tengd óróanum og stefnir Jóhannes að því að gera nýjan óróa fyrir hvert ár.
Jólafréttir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira