Dave Grohl sama um Spotify Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 11:30 Áður var Dave Grohl trommari Nirvana. Á undanförnum árum hafa margir tónlistarmenn eins og Taylor Swift, Thom Yorke, David Byrne og Pink Floyd gagnrýnt streymissíður svo sem Spotify fyrir að borga ekki listamönnunum nægan skerf. Söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Foo Fighters, Dave Grohl, er ósammála þessu. „Mér er drullusama, persónulega,“ sagði Grohl í viðtali við síðuna Digital Spy. „Það er bara ég, af því að við spilum tvisvar á Wembley-leikvanginum í sumar.“ Grohl telur auglýsinguna sem sveitir fá á Spotify bæta upp lítinn gróða. „Ég vil að fólk heyri tónlistina okkar, mér er sama hvort þú borgar einn dal eða tuttugu dali fyrir það, hlustaðu bara á helvítis lagið. En ég get skilið af hverju aðrir gætu verið á móti því.“ „Viltu að fólk hlusti á helvítis tónlistina þína? Gefðu þeim tónlistina þína. Farðu síðan og spilaðu á tónleikum. Ef þau njóta tónlistarinnar þinnar munu þau fara á tónleika. Ég tel það vera svo einfalt og ég held að það hafi virkað þannig einu sinni. Þegar við vorum ungir og í mjög lélegum pönksveitum voru engir starfsmöguleikar en við elskuðum að spila og fólk elskaði að sjá okkur spila.“ Grohl segir jafnframt áhersluna á tækni hafa gert sambandið á milli áhorfenda og tónlistarmanna úrelt. Tónlist Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Á undanförnum árum hafa margir tónlistarmenn eins og Taylor Swift, Thom Yorke, David Byrne og Pink Floyd gagnrýnt streymissíður svo sem Spotify fyrir að borga ekki listamönnunum nægan skerf. Söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Foo Fighters, Dave Grohl, er ósammála þessu. „Mér er drullusama, persónulega,“ sagði Grohl í viðtali við síðuna Digital Spy. „Það er bara ég, af því að við spilum tvisvar á Wembley-leikvanginum í sumar.“ Grohl telur auglýsinguna sem sveitir fá á Spotify bæta upp lítinn gróða. „Ég vil að fólk heyri tónlistina okkar, mér er sama hvort þú borgar einn dal eða tuttugu dali fyrir það, hlustaðu bara á helvítis lagið. En ég get skilið af hverju aðrir gætu verið á móti því.“ „Viltu að fólk hlusti á helvítis tónlistina þína? Gefðu þeim tónlistina þína. Farðu síðan og spilaðu á tónleikum. Ef þau njóta tónlistarinnar þinnar munu þau fara á tónleika. Ég tel það vera svo einfalt og ég held að það hafi virkað þannig einu sinni. Þegar við vorum ungir og í mjög lélegum pönksveitum voru engir starfsmöguleikar en við elskuðum að spila og fólk elskaði að sjá okkur spila.“ Grohl segir jafnframt áhersluna á tækni hafa gert sambandið á milli áhorfenda og tónlistarmanna úrelt.
Tónlist Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira