Sótti innblástur í íslenska víðáttu Freyr Bjarnason skrifar 13. nóvember 2014 17:30 Margéta Irglová Tónlistarkonan heldur útgáfutónleika í Kaldalóni 19. nóvember. Markéta Irglová heldur útgáfutónleika í Kaldalóni 19. nóvember til að kynna sína aðra sólóplötu, Muna, sem var tekin upp á Íslandi. Markéta hefur tvisvar áður spilað hér á landi. Hún er annar helmingur hljómsveitarinnar The Swell Season á móti Glen Hansard. Þau léku aðalhlutverkin og sömdu tónlistina í myndinni Once. Lagið Falling Slowly úr myndinni færði þeim Óskarsverðlaunin og í framhaldinu var gerð söngleikjaútfærsla af Once sem hlaut m.a. átta Tony-verðlaun og er enn sýnd fyrir fullu húsi á Broadway og víðar. „Ég kom til Íslands í fyrsta skiptið með The Swell Season,“ segir Markéta. „Ég varð ástfangin af landinu þá og varð sorgmædd við að kveðja það, þrátt fyrir að ég vissi að einhvern daginn myndi ég snúa aftur. Víðáttan, öræfin og orkan sem geislar af landinu veita mér innblástur,“ segir hún. Tónleikarnir í Kaldalóni verða lokahnykkurinn á tveggja mánaða tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku og Evrópu. Svavar Knútur hitar upp en miðasala er hafin. Meira má lesa um Markétu Irglová hér. Tónlist Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Markéta Irglová heldur útgáfutónleika í Kaldalóni 19. nóvember til að kynna sína aðra sólóplötu, Muna, sem var tekin upp á Íslandi. Markéta hefur tvisvar áður spilað hér á landi. Hún er annar helmingur hljómsveitarinnar The Swell Season á móti Glen Hansard. Þau léku aðalhlutverkin og sömdu tónlistina í myndinni Once. Lagið Falling Slowly úr myndinni færði þeim Óskarsverðlaunin og í framhaldinu var gerð söngleikjaútfærsla af Once sem hlaut m.a. átta Tony-verðlaun og er enn sýnd fyrir fullu húsi á Broadway og víðar. „Ég kom til Íslands í fyrsta skiptið með The Swell Season,“ segir Markéta. „Ég varð ástfangin af landinu þá og varð sorgmædd við að kveðja það, þrátt fyrir að ég vissi að einhvern daginn myndi ég snúa aftur. Víðáttan, öræfin og orkan sem geislar af landinu veita mér innblástur,“ segir hún. Tónleikarnir í Kaldalóni verða lokahnykkurinn á tveggja mánaða tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku og Evrópu. Svavar Knútur hitar upp en miðasala er hafin. Meira má lesa um Markétu Irglová hér.
Tónlist Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira