Ó, Jesúbarn blítt 1. nóvember 2014 09:00 Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir Jólalög Mest lesið Þannig voru jólin 1959 Jól Hátíð fer að höndum ein Jól Borða með góðri samvisku Jól Jól Jól Það heyrast jólabjöllur Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Hart deilt um gisið jólatré Jól Tími kærleikans Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Grýla vill fá krakka í pokann Jól
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir
Jólalög Mest lesið Þannig voru jólin 1959 Jól Hátíð fer að höndum ein Jól Borða með góðri samvisku Jól Jól Jól Það heyrast jólabjöllur Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Hart deilt um gisið jólatré Jól Tími kærleikans Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Grýla vill fá krakka í pokann Jól