Nú er Gunna á nýju skónum 1. nóvember 2014 17:00 Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat. Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn. ?Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn?. Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Kæru vinir ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á. Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Ragnar Jóhannesson Jólalög Mest lesið Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Tími kærleikans Jól Laufabrauð Jól Ljós dempuð í kirkjunni Jól Jólaföndur í Vesturbæjarskólanum Jól Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Boðskapur Lúkasar Jól Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Viðheldur týndri hefð Jól
Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat. Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn. ?Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn?. Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Kæru vinir ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á. Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Ragnar Jóhannesson
Jólalög Mest lesið Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Tími kærleikans Jól Laufabrauð Jól Ljós dempuð í kirkjunni Jól Jólaföndur í Vesturbæjarskólanum Jól Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Boðskapur Lúkasar Jól Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Viðheldur týndri hefð Jól