Gekk ég yfir sjó og land 1. nóvember 2014 15:00 Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða. Jólalög Mest lesið Niður með jólaljósin Jól Jólakæfa Jólin Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Loftkökur Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Beðið eftir jólunum Jól
Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða.
Jólalög Mest lesið Niður með jólaljósin Jól Jólakæfa Jólin Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Loftkökur Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Beðið eftir jólunum Jól