Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Alltaf betra en í fyrra Jól Sálmur 565 - Kom, blíða tíð Jól 15 metra hermaður Jól Það heyrast jólabjöllur Jól Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Sálmur 83 - Dýrð sé Guði' í hæstu hæðum Jól Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Alltaf betra en í fyrra Jól Sálmur 565 - Kom, blíða tíð Jól 15 metra hermaður Jól Það heyrast jólabjöllur Jól Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Sálmur 83 - Dýrð sé Guði' í hæstu hæðum Jól Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Jól