Vilja færa Sturlungu á stóra skjáinn Þórður Ingi Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 10:00 Leifur B. Dagfinnsson segir kynninguna hafa hlotið mikla athygli þar ytra. Vísir/gva Framleiðslufyrirtækið True North kynnir nú verkefni sem byggt er á Sturlungasögu á kvikmyndabransasamkomunni American Film Market. Þessu greinir vefsíðan ScreenDaily frá en þar kemur fram að verkið sé annað hvort hugsað sem bíómyndaþríleikur eða sem sjónvarpsþáttaröð. Verkefnið sem ber vinnuheitið Sturlungar: The Viking Clan er kynnt í greininni sem blanda af þáttaröðinni Vikings og The Godfather-þríleiknum. Það er nýstofnuð framleiðsludeild True North undir stjórn Kristins Þórðarsonar sem kynnir verkefnið. Friðrik Þór Friðriksson er viðriðinn sem framleiðandi. „Kynningin um Sturlunga hefur hlotið mikla athygli, hún situr enn hjá einu kvikmyndaverinu en stór bandarískur kvikmyndaframleiðandi gæti slegist í för,“ er haft eftir Leifi B. Dagfinnssyni, framkvæmdastjóra True North á síðunni. Fyrirtækið stendur nú í viðræðum við handritshöfunda um að skrifa fyrsta handritið upp úr Sturlungu en bókin gamla er í fjórum pörtum. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið True North kynnir nú verkefni sem byggt er á Sturlungasögu á kvikmyndabransasamkomunni American Film Market. Þessu greinir vefsíðan ScreenDaily frá en þar kemur fram að verkið sé annað hvort hugsað sem bíómyndaþríleikur eða sem sjónvarpsþáttaröð. Verkefnið sem ber vinnuheitið Sturlungar: The Viking Clan er kynnt í greininni sem blanda af þáttaröðinni Vikings og The Godfather-þríleiknum. Það er nýstofnuð framleiðsludeild True North undir stjórn Kristins Þórðarsonar sem kynnir verkefnið. Friðrik Þór Friðriksson er viðriðinn sem framleiðandi. „Kynningin um Sturlunga hefur hlotið mikla athygli, hún situr enn hjá einu kvikmyndaverinu en stór bandarískur kvikmyndaframleiðandi gæti slegist í för,“ er haft eftir Leifi B. Dagfinnssyni, framkvæmdastjóra True North á síðunni. Fyrirtækið stendur nú í viðræðum við handritshöfunda um að skrifa fyrsta handritið upp úr Sturlungu en bókin gamla er í fjórum pörtum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira