Sungið um ástina og lífið í Austurbæ Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2014 12:00 Hér eru dömurnar klæddar í samræmi við þema síðustu vortónleika í Hörpu, Perlur og pilsaþytur. Mynd/úr einkasafni Ástarsöngvar verða í öndvegi á styrktartónleikum Kvennakórs Kópavogs í Austurbæ á morgun, sunnudag. Uppselt er þegar á sönginn sem hefst klukkan 16 en möguleiki að komast á þann síðari sem byrjar klukkan 20. Erna Bjarnadóttir, ein kórkvenna, segir reyndar kvennakórinn ekki endilega í aðalhlutverki þótt hann taki mesta plássið á sviðinu. Hann hafi fengið einvalalið tónlistarfólks til að koma fram með sér, eins og Pál Óskar Hjálmtýsson, Ölmu Rut Kristjánsdóttur, Drengjakór íslenska lýðveldisins og snjalla hljóðfæraleikara. Einn undirleikaranna er líka stjórnandi kórsins, John Gear, sem spilar á hljómborð og trompet. „Kórinn er samstilltur hópur eins og vera ber og þetta er í sjöunda skipti sem hann heldur slíka styrktartónleika. Yfirskriftin er Hönd í hönd og að þessu sinni mun allur ágóði renna til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs og líknardeildar LSH í Kópavogi. „Það er mikil eining um þetta verkefni, eins og undanfarin ár,“ segir Erna. „Fjöldi fólk gefur vinnu sína og meira að segja mat, við erum mjög þakklát því öllu.“ Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ástarsöngvar verða í öndvegi á styrktartónleikum Kvennakórs Kópavogs í Austurbæ á morgun, sunnudag. Uppselt er þegar á sönginn sem hefst klukkan 16 en möguleiki að komast á þann síðari sem byrjar klukkan 20. Erna Bjarnadóttir, ein kórkvenna, segir reyndar kvennakórinn ekki endilega í aðalhlutverki þótt hann taki mesta plássið á sviðinu. Hann hafi fengið einvalalið tónlistarfólks til að koma fram með sér, eins og Pál Óskar Hjálmtýsson, Ölmu Rut Kristjánsdóttur, Drengjakór íslenska lýðveldisins og snjalla hljóðfæraleikara. Einn undirleikaranna er líka stjórnandi kórsins, John Gear, sem spilar á hljómborð og trompet. „Kórinn er samstilltur hópur eins og vera ber og þetta er í sjöunda skipti sem hann heldur slíka styrktartónleika. Yfirskriftin er Hönd í hönd og að þessu sinni mun allur ágóði renna til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs og líknardeildar LSH í Kópavogi. „Það er mikil eining um þetta verkefni, eins og undanfarin ár,“ segir Erna. „Fjöldi fólk gefur vinnu sína og meira að segja mat, við erum mjög þakklát því öllu.“
Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira