Háklassík og slagarar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2014 11:00 Tveir góðir Jónas og Jóhann Friðgeir flytja valdar perlur í hádeginu. Fréttablaðið/GVA Bland í poka á miðvikudegi nefnast hádegistónleikarnir í Bústaðakirkju í dag. Þar flytja Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Jónas Þórir, kantor kirkjunnar, valdar perlur sem fluttar eru við íslenskar kirkjulegar athafnir, allt frá háklassískum verkum til frægra dægurslagara. Jóhann Friðgeir hefur sungið með Bústaðakirkjukór og verið formaður hans til margra ára. Um þessar mundir syngur hann líka titilhlutverkið í óperunni Don Carlo í Hörpunni á vegum Íslensku óperunnar. Þetta eru fjórðu og síðustu hádegistónleikarnir í listamánuði Bústaðakirkju sem er lýst upp í bleiku í október til að minna á átak Krabbameinsfélagsins. Frítt er inn á tónleikana sem hefjast klukkan 12.10. Súpa og brauð eru í boði á eftir. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bland í poka á miðvikudegi nefnast hádegistónleikarnir í Bústaðakirkju í dag. Þar flytja Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Jónas Þórir, kantor kirkjunnar, valdar perlur sem fluttar eru við íslenskar kirkjulegar athafnir, allt frá háklassískum verkum til frægra dægurslagara. Jóhann Friðgeir hefur sungið með Bústaðakirkjukór og verið formaður hans til margra ára. Um þessar mundir syngur hann líka titilhlutverkið í óperunni Don Carlo í Hörpunni á vegum Íslensku óperunnar. Þetta eru fjórðu og síðustu hádegistónleikarnir í listamánuði Bústaðakirkju sem er lýst upp í bleiku í október til að minna á átak Krabbameinsfélagsins. Frítt er inn á tónleikana sem hefjast klukkan 12.10. Súpa og brauð eru í boði á eftir.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira