Sum tímabil eru örlagaríkari en önnur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2014 11:30 Pétur er af hinni frægu 68-kynslóð, sem ferðaðist á puttanum um lönd og álfur. fréttablaðið/gva „Hugmynd mín er sú að við eigum öll hina stóru veraldarsögu sem við lærum um en svo eigi hver einstaklingur sína veraldarsögu. Ég bregð ljósi á mína í nýju bókinni,“ segir Pétur Gunnarsson rithöfundur. Pétur verður í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annað kvöld klukkan 20, ásamt Orra Harðarsyni, rithöfundi og tónlistarmanni. Þeir ætla að svara spurningum Hallgríms Helgasonar um nýútkomnar bækur sínar. Orri er með bókina Stundarfró sem hefur fengið lofsamlega dóma þeirra sem lesið hafa og bók Péturs er glóðvolg úr prentsmiðjunni. Hún heitir Veraldarsaga mín og eins og nafnið bendir til er hún sjálfsævisöguleg. Þó er ekki öll ævin undir. „Sum tímabil móta mann til framtíðar og eru örlagaríkari en önnur,“ segir Pétur. „Í þessari bók fjalla ég um tímabilið frá tvítugu til 26 ára. Þá fer ég til Frakklands og dvel þar við nám og skriftir. Það var mikil lenska á þessum árum að ferðast á puttanum og ég og kærastan fórum í langt puttaferðalag um Ítalíu og Grikkland, það kemur líka við sögu.“ Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Hugmynd mín er sú að við eigum öll hina stóru veraldarsögu sem við lærum um en svo eigi hver einstaklingur sína veraldarsögu. Ég bregð ljósi á mína í nýju bókinni,“ segir Pétur Gunnarsson rithöfundur. Pétur verður í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annað kvöld klukkan 20, ásamt Orra Harðarsyni, rithöfundi og tónlistarmanni. Þeir ætla að svara spurningum Hallgríms Helgasonar um nýútkomnar bækur sínar. Orri er með bókina Stundarfró sem hefur fengið lofsamlega dóma þeirra sem lesið hafa og bók Péturs er glóðvolg úr prentsmiðjunni. Hún heitir Veraldarsaga mín og eins og nafnið bendir til er hún sjálfsævisöguleg. Þó er ekki öll ævin undir. „Sum tímabil móta mann til framtíðar og eru örlagaríkari en önnur,“ segir Pétur. „Í þessari bók fjalla ég um tímabilið frá tvítugu til 26 ára. Þá fer ég til Frakklands og dvel þar við nám og skriftir. Það var mikil lenska á þessum árum að ferðast á puttanum og ég og kærastan fórum í langt puttaferðalag um Ítalíu og Grikkland, það kemur líka við sögu.“
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira