Streituráð vikunnar Rikka skrifar 6. október 2014 10:00 Deildu vandamálum þínum með öðrum. visir/getty Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang. Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang.
Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira