Skáldverk kvenna í þremur efstu sætum Friðrika Benónýsdóttir skrifar 25. september 2014 12:00 Hannah Kent. Íslenskir lesendur eru sólgnir í Náðarstund. Vísir/GVA Skáldsagan Náðarstund eftir Hönnuh Kent situr í efsta sæti metsölulista Eymundsson, aðra vikuna í röð. Á hæla henni kemur Afdalabarn Guðrúnar frá Lundi og í þriðja sætinu er smásagnasafn Alice Munro, Lífið að leysa, í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Skáldverk eftir konur virðast því eiga upp á pallborðið hjá lesendum þetta haustið. Annað sem athygli vekur við listann yfir tíu söluhæstu bækur vikunnar er að í 9. sæti er stórvirki Snorra Baldurssonar, Lífríki Íslands, sem kom út í síðustu viku og hefur heldur betur vakið athygli. Aðrar bækur á listanum eru Iceland Small World eftir Sigurgeir Sigurjónsson, Síðasti hlekkurinn eftir Fredrik T. Olsson, Rottuborgari eftir David Williams, Amma biður að heilsa eftir Fredrik Backman, Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson og Óvættaför 16: Gorgóníuhundurinn Kímon eftir Adam Blade. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Skáldsagan Náðarstund eftir Hönnuh Kent situr í efsta sæti metsölulista Eymundsson, aðra vikuna í röð. Á hæla henni kemur Afdalabarn Guðrúnar frá Lundi og í þriðja sætinu er smásagnasafn Alice Munro, Lífið að leysa, í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Skáldverk eftir konur virðast því eiga upp á pallborðið hjá lesendum þetta haustið. Annað sem athygli vekur við listann yfir tíu söluhæstu bækur vikunnar er að í 9. sæti er stórvirki Snorra Baldurssonar, Lífríki Íslands, sem kom út í síðustu viku og hefur heldur betur vakið athygli. Aðrar bækur á listanum eru Iceland Small World eftir Sigurgeir Sigurjónsson, Síðasti hlekkurinn eftir Fredrik T. Olsson, Rottuborgari eftir David Williams, Amma biður að heilsa eftir Fredrik Backman, Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson og Óvættaför 16: Gorgóníuhundurinn Kímon eftir Adam Blade.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira