Nýr forstjóri Norræna hússins 22. september 2014 11:00 Daninn Mikkel Harder Munck-Hansen mun taka við stöðu forstjóra Norræna hússins 1. janúar 2015. Daninn Mikkel Harder Munck-Hansen mun taka við stöðu forstjóra Norræna hússins 1. janúar 2015. Það var einróma álit stjórnar Norræna hússins og framkvæmdastjórnar Norrænu ráðherranefndarinnar að tilnefna hann til starfsins. Mikkel Harder Munck-Hansen hefur síðast gegnt stöðu forstjóra Miðstöðvar fyrir menningu og þróun, en það er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir danska utanríkisráðuneytið. Áður hefur hann verið stjórnandi Kvikmyndahátíða Kaupmannahafnar 2008-2009, yfirmaður leikaradeildar Hins konunglega leikhúss 2003-2008, yfirmaður útvarpsleikhúss DR 2000-2003 og leikhússtjóri Kaleidoskop 1994-2000. Síðan 2011 hefur Mikkel Harder Munck-Hansen setið í stjórn Dansehallerne, útnefndur af menningarráðuneyti Danmerkur. Staða forstjóra Norræna hússins var auglýst laus til umsóknar nú í vor og sóttu 57 aðilar um starfið. Max Dager, fráfarandi forstjóri Norræna hússins, hefur gegnt starfinu síðan 1. janúar 2007. Forstjóri Norræna hússins er ráðinn til fjögurra ára í senn með möguleika á framlengingu samnings um fjögur ár til viðbótar. Menning Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Daninn Mikkel Harder Munck-Hansen mun taka við stöðu forstjóra Norræna hússins 1. janúar 2015. Það var einróma álit stjórnar Norræna hússins og framkvæmdastjórnar Norrænu ráðherranefndarinnar að tilnefna hann til starfsins. Mikkel Harder Munck-Hansen hefur síðast gegnt stöðu forstjóra Miðstöðvar fyrir menningu og þróun, en það er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir danska utanríkisráðuneytið. Áður hefur hann verið stjórnandi Kvikmyndahátíða Kaupmannahafnar 2008-2009, yfirmaður leikaradeildar Hins konunglega leikhúss 2003-2008, yfirmaður útvarpsleikhúss DR 2000-2003 og leikhússtjóri Kaleidoskop 1994-2000. Síðan 2011 hefur Mikkel Harder Munck-Hansen setið í stjórn Dansehallerne, útnefndur af menningarráðuneyti Danmerkur. Staða forstjóra Norræna hússins var auglýst laus til umsóknar nú í vor og sóttu 57 aðilar um starfið. Max Dager, fráfarandi forstjóri Norræna hússins, hefur gegnt starfinu síðan 1. janúar 2007. Forstjóri Norræna hússins er ráðinn til fjögurra ára í senn með möguleika á framlengingu samnings um fjögur ár til viðbótar.
Menning Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira