Bókmenntahátíðin Mýrin skreytir sig með litskrúðugum fjöðrum páfugls þetta árið og nefnist Páfugl úti í mýri.
Á henni koma fram hátt í 40 rithöfundar, myndhöfundar og fræðimenn til að hittast og spjalla um barnabókmenntir, lesa upp og kenna sagnagerð og myndlist.
Frekari upplýsingar um hátíðina og gesti hennar má finna á myrin.is.
Páfugl úti í mýri
Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar