Atar líkamann út í málningu 8. september 2014 09:18 Silja Hinriksdóttir myndlistarkona. Vísir/Brink „Pælingin á bak við verkin er helst skynfærin okkar og hvað snerting er okkur mikilvæg. Skynjunin er eitt af því fyrsta sem við þróum eftir fæðingu og er það síðasta sem við missum. Hún er okkur svo mikilvæg bæði fyrir þroska og geðheilsu,“ segir Silja Hinriksdóttir myndlistarkona, sem er nýflutt heim til Íslands eftir fjögurra ára myndlistarnám í London við University of the Arts. Verkin vinnur hún þannig að hún þrýstir líkama sínum í málningu sem hún þrykkir svo á striga. Hún vinnur mikið með mismunandi áferð á striganum og er hann ekki endilega rennisléttur, heldur er búið að krumpa hann eða brjóta saman. Á sýningunni eru ekki einungis málverk heldur hefur Silja einnig gert lampaskerma sem hún kallar fingraverk.textíll og litir hafa alltaf heillað silju„Á þá þrykki ég með fingrunum og geri mismunandi munstur,“ segir Silja, Innblástur fær hún úr íslenskri náttúru og þá sérstaklega við litasamsetningu og áferð í verkum. Framtíðina segir Silja óráðna, en hún ætlar að halda áfram að vinna að sinni list og halda fleiri sýningar, jafnvel með fleiri listamönnum. Sýning Silju heitir Skynfæri og verður opnuð í Gróskusalnum eða gamla Betrunarhúsinu á Garðatorgi, Garðabæ, fimmtudaginn 11. september kl 18. Sýningin verður opin yfir helgina frá klukkan 12-18. Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Pælingin á bak við verkin er helst skynfærin okkar og hvað snerting er okkur mikilvæg. Skynjunin er eitt af því fyrsta sem við þróum eftir fæðingu og er það síðasta sem við missum. Hún er okkur svo mikilvæg bæði fyrir þroska og geðheilsu,“ segir Silja Hinriksdóttir myndlistarkona, sem er nýflutt heim til Íslands eftir fjögurra ára myndlistarnám í London við University of the Arts. Verkin vinnur hún þannig að hún þrýstir líkama sínum í málningu sem hún þrykkir svo á striga. Hún vinnur mikið með mismunandi áferð á striganum og er hann ekki endilega rennisléttur, heldur er búið að krumpa hann eða brjóta saman. Á sýningunni eru ekki einungis málverk heldur hefur Silja einnig gert lampaskerma sem hún kallar fingraverk.textíll og litir hafa alltaf heillað silju„Á þá þrykki ég með fingrunum og geri mismunandi munstur,“ segir Silja, Innblástur fær hún úr íslenskri náttúru og þá sérstaklega við litasamsetningu og áferð í verkum. Framtíðina segir Silja óráðna, en hún ætlar að halda áfram að vinna að sinni list og halda fleiri sýningar, jafnvel með fleiri listamönnum. Sýning Silju heitir Skynfæri og verður opnuð í Gróskusalnum eða gamla Betrunarhúsinu á Garðatorgi, Garðabæ, fimmtudaginn 11. september kl 18. Sýningin verður opin yfir helgina frá klukkan 12-18.
Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira