Rússar þrengja að McDonald's Bjarki Ármannsson skrifar 22. ágúst 2014 12:00 Elsta útibú McDonald's í Rússlandi á Púskín-torgi. Vísir/AP Rússneska matvælaeftirlitið tilkynnti í gær að það stæði í rannsókn á veitingastöðum skyndibitakeðjunnar McDonald's í landinu. Fyrr í vikunni lét eftirlitið loka fjórum útibúum keðjunnar í Moskvu sem það sagði brjóta gegn heilbrigðisreglugerðum. Um þessar mundir andar köldu milli Rússa og Bandaríkjamanna vegna átakanna í Austur-Úkraínu, en Rússar komu nýlega á víðtæku banni gegn innflutningi matvæla frá Vesturlöndum. Aðgerðir yfirvalda gegn McDonald's, sem rekur 435 veitingastaði í Rússlandi, eru taldar tengjast þessum deilum stórveldanna tveggja. Meðal þeirra veitingastaða sem lokað var í Moskvu var veitingastaðurinn á Púskín-torgi. Sá var fyrsti veitingastaður McDonald's sem opnaður var í Sovétríkjunum sálugu árið 1990. Opnunin þótti merki um breytingar og aukin samskipti við vestrið. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússneska matvælaeftirlitið tilkynnti í gær að það stæði í rannsókn á veitingastöðum skyndibitakeðjunnar McDonald's í landinu. Fyrr í vikunni lét eftirlitið loka fjórum útibúum keðjunnar í Moskvu sem það sagði brjóta gegn heilbrigðisreglugerðum. Um þessar mundir andar köldu milli Rússa og Bandaríkjamanna vegna átakanna í Austur-Úkraínu, en Rússar komu nýlega á víðtæku banni gegn innflutningi matvæla frá Vesturlöndum. Aðgerðir yfirvalda gegn McDonald's, sem rekur 435 veitingastaði í Rússlandi, eru taldar tengjast þessum deilum stórveldanna tveggja. Meðal þeirra veitingastaða sem lokað var í Moskvu var veitingastaðurinn á Púskín-torgi. Sá var fyrsti veitingastaður McDonald's sem opnaður var í Sovétríkjunum sálugu árið 1990. Opnunin þótti merki um breytingar og aukin samskipti við vestrið.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira