Von á nýju lagi frá Quarashi Bjarki Ármannsson skrifar 7. ágúst 2014 09:00 Quarashi slógu í gegn á Þjóðhátíð í Eyjum. Mynd/Andrea Rán Jóhannsdóttir „Þegar ég labbaði út af sviðinu hugsaði ég jájá, fokkitt. Við gerum bara nýtt lag,“ segir Sölvi Blöndal, meðlimur Quarashi. Sveitin hélt kveðjutónleika á Þjóðhátíð í Eyjum en stefnir samt sem áður á að gefa út nýtt lag snemma í næsta mánuði. „Við getum ekki endalaust spilað Stick‘em up,“ segir Sölvi og hlær. Hann segir að nýja lagið verði nokkurs konar haustlag. En mun sveitin þá ekki þurfa að halda aðra tónleika til að flytja nýja lagið? „Þetta var lokagiggið þangað til annað er ákveðið,“ segir hann. „En er nokkuð mark á mér takandi með það lengur?“ Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þegar ég labbaði út af sviðinu hugsaði ég jájá, fokkitt. Við gerum bara nýtt lag,“ segir Sölvi Blöndal, meðlimur Quarashi. Sveitin hélt kveðjutónleika á Þjóðhátíð í Eyjum en stefnir samt sem áður á að gefa út nýtt lag snemma í næsta mánuði. „Við getum ekki endalaust spilað Stick‘em up,“ segir Sölvi og hlær. Hann segir að nýja lagið verði nokkurs konar haustlag. En mun sveitin þá ekki þurfa að halda aðra tónleika til að flytja nýja lagið? „Þetta var lokagiggið þangað til annað er ákveðið,“ segir hann. „En er nokkuð mark á mér takandi með það lengur?“
Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira