Lorde vinnur í nýju efni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. júní 2014 16:00 Lagið Royals með Lorde fór sigurför um heiminn. Vísir/Getty Ný-sjálenska söngkonan Lorde, sem er aðeins sautján ára, er byrjuð að vinna í annarri plötu. „Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa. En ég er spennt því lífið mitt er svo frábrugðið því sem það var og ég get skrifað um fullt af nýjum upplifunum,“ segir Lorde. Hún gaf út sína fyrstu plötu, Pure Heroine, í september í fyrra og hefur hún notið gríðarlegrar velgengni. Lorde hlaut fjórar tilnefningar á síðustu Grammy-verðlaunum og hreppti tvenn, fyrir Lag ársins Royals og bestu sólóframmistöðu í popptónlist. Í febrúar á þessu ári hlaut hún síðan verðlaun sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á BRIT-verðlaunahátíðinni. Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ný-sjálenska söngkonan Lorde, sem er aðeins sautján ára, er byrjuð að vinna í annarri plötu. „Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa. En ég er spennt því lífið mitt er svo frábrugðið því sem það var og ég get skrifað um fullt af nýjum upplifunum,“ segir Lorde. Hún gaf út sína fyrstu plötu, Pure Heroine, í september í fyrra og hefur hún notið gríðarlegrar velgengni. Lorde hlaut fjórar tilnefningar á síðustu Grammy-verðlaunum og hreppti tvenn, fyrir Lag ársins Royals og bestu sólóframmistöðu í popptónlist. Í febrúar á þessu ári hlaut hún síðan verðlaun sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á BRIT-verðlaunahátíðinni.
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira