Sónar í Kaupmannahöfn Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:00 Björn Steinbekk aðstandandi Sónar Reykjavík. Mynd/einkasafn Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn. Sónar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn.
Sónar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira