Sónar í Kaupmannahöfn Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:00 Björn Steinbekk aðstandandi Sónar Reykjavík. Mynd/einkasafn Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn. Sónar Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn.
Sónar Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira