Evrópsk kvikmyndahátíð ferðast um landið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2014 15:00 Málmhaus er sýnd á kvikmyndahátíðinni. Evrópustofa og Bíó Paradís efna til Evrópskrar kvikmyndahátíðar í þessum mánuði sem lýkur 10. júní. Hátíðin ferðast um landið en myndirnar sem sýndar verða eru danska myndin Antboy, íslenska verðlaunamyndin Málmhaus og belgíska myndin Broken Circle Breakdown. Hátíðin hefur verið haldin í tvígang í Reykjavík og á Akureyri og hefur vakið talsverða athygli. Í ár hefur blaðamaður frá breska dagblaðinu The Guardian slegist í för með hátíðarhöldurum og fjallar um hana í sínum miðli. Enginn aðgangseyrir er á hátíðina en Antboy er sýnd klukkan 16.00, Málmhaus klukkan 18.00 og Broken Circle Breakdown klukkan 20.00. Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar: 5. júní - Blönduós 6. júní - Húsavík 7. júní - Vopnafjörður – sýningar hefjast fyrr, eða klukkan 13.00, 15.00 og 17.00 8. júní - Djúpivogur 9. júní - Vík 10. júní - Flúðir Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Evrópustofa og Bíó Paradís efna til Evrópskrar kvikmyndahátíðar í þessum mánuði sem lýkur 10. júní. Hátíðin ferðast um landið en myndirnar sem sýndar verða eru danska myndin Antboy, íslenska verðlaunamyndin Málmhaus og belgíska myndin Broken Circle Breakdown. Hátíðin hefur verið haldin í tvígang í Reykjavík og á Akureyri og hefur vakið talsverða athygli. Í ár hefur blaðamaður frá breska dagblaðinu The Guardian slegist í för með hátíðarhöldurum og fjallar um hana í sínum miðli. Enginn aðgangseyrir er á hátíðina en Antboy er sýnd klukkan 16.00, Málmhaus klukkan 18.00 og Broken Circle Breakdown klukkan 20.00. Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar: 5. júní - Blönduós 6. júní - Húsavík 7. júní - Vopnafjörður – sýningar hefjast fyrr, eða klukkan 13.00, 15.00 og 17.00 8. júní - Djúpivogur 9. júní - Vík 10. júní - Flúðir
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira