Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. maí 2014 13:30 Jóhanna Guðrún ætlar að skemmta fólki á skemmtistaðnum Hendrix í kvöld. vísir/stefán Eurovision er án nokkurs vafa einn af áhugaverðustu viðburðum ársins á Íslandi og þá sérstaklega þegar við Íslendingar komumst í úrslit. Í því tilefni fer margvíslegt skemmtanahald fram á landinu. Það sem er þó einkum forvitnilegt er að nokkrar af skærustu Eurovision-stjörnum landsins skemmta landanum víða í kvöld. Eurovision-fari Íslendinga árið 1997 var Páll Óskar en hann ætlar að skemmta fólki í Sjallanum á Akureyri í kvöld. Palli kann svo sannarlega að skemmta fólki og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í höfuðstað Norðurlands í kvöld. Árið 2008 fór hljómsveitin Eurobandið fyrir hönd Íslendinga í Eurovision-keppnina, með þau Regínu Ósk og Friðrik Ómar í broddi fylkingar. Þessi stórkostlega hljómsveit ætlar að halda sitt árlega Eurovision-ball á SPOT í kvöld. Eurobandið leikur öll vinsælustu lög keppninnar frá upphafi til dagsins í dag.Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur ásamt Selmu Björnsdóttur náð bestum árangri Íslendinga í Eurovision-keppninni en Jóhanna Guðrún lenti í 2. sæti árið 2009. Hún kemur fram á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í kvöld ásamt Bödda Dalton og hljómsveit. Þar verða lög eins og Is It True? án nokkurs vafa leikin og fólk í góðu stuði. Eurovision Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Eurovision er án nokkurs vafa einn af áhugaverðustu viðburðum ársins á Íslandi og þá sérstaklega þegar við Íslendingar komumst í úrslit. Í því tilefni fer margvíslegt skemmtanahald fram á landinu. Það sem er þó einkum forvitnilegt er að nokkrar af skærustu Eurovision-stjörnum landsins skemmta landanum víða í kvöld. Eurovision-fari Íslendinga árið 1997 var Páll Óskar en hann ætlar að skemmta fólki í Sjallanum á Akureyri í kvöld. Palli kann svo sannarlega að skemmta fólki og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í höfuðstað Norðurlands í kvöld. Árið 2008 fór hljómsveitin Eurobandið fyrir hönd Íslendinga í Eurovision-keppnina, með þau Regínu Ósk og Friðrik Ómar í broddi fylkingar. Þessi stórkostlega hljómsveit ætlar að halda sitt árlega Eurovision-ball á SPOT í kvöld. Eurobandið leikur öll vinsælustu lög keppninnar frá upphafi til dagsins í dag.Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur ásamt Selmu Björnsdóttur náð bestum árangri Íslendinga í Eurovision-keppninni en Jóhanna Guðrún lenti í 2. sæti árið 2009. Hún kemur fram á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í kvöld ásamt Bödda Dalton og hljómsveit. Þar verða lög eins og Is It True? án nokkurs vafa leikin og fólk í góðu stuði.
Eurovision Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira