Tökum lauk á Kanaríeyjum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 09:30 Myndir/úr einkasafni Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tökum á íslensku kvikmyndinni Afanum er lokið en myndin verður frumsýnd hér á landi í september næstkomandi. Það vantaði ekki stuðið síðustu tökudagana en þá var tekið upp á Kanaríeyjum. Sigurður Sigurjónsson leikur afann en myndin er byggð á samnefndum einleik sem Bjarni Haukur Þórsson skrifaði. Bjarni skrifaði einnig kvikmyndahandritið ásamt leikaranum Ólafi Egilssyni. Þeir þrír brugðu sér allir til Kanaríeyja ásamt leikkonunni Esther Taliu, Steinda Jr., sem leikur tilvonandi tengdason Sigurðar í myndinni, og leikkonunni Sigrúnu Eddu Björnsdóttur.Sigurður, Sigrún Edda og Bjarni Haukur.Stuð í sólinni.Eitthvað verður um golf í myndinni.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira