Heitt mál en ótrúlega flókið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 11:00 Í Útundan er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum hér á landi. Fréttablaðið/Pjetur „Sýningin tekur einn og hálfan tíma í flutningi og það er ekkert hlé. Umfjöllunarefnið er heitt mál en ótrúlega flókið og okkur fannst upplagt að nota leikhúsmiðilinn til að opna á það. Fyrir utan það er þetta gott verk og vel skrifað. Höfundurinn nálgast efnið þannig,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri verksins Útundan eftir Alison Farina McGlynn, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20. Þar er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum hér á landi og í hinum vestræna heimi, að eiga í erfiðleikum með að eignast barn. Leikritið vakti sterk viðbrögð og hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt í Bretlandi. Tinna segir viðbrögð þeirra sem hafa séð Útundan á æfingum einnig jákvæð. „Margir þekkja einhverja sem glíma við barnleysi. En þó svo sé ekki er auðvelt að tengja sig við persónur verksins því öll þurfum við að yfirstíga einhverjar hindranir í lífinu. Svo er heilmikill húmor þarna líka þannig að það leiðist örugglega engum,“ segir hún. Háaloftið stendur að sýningunni og leikarar eru Arnmundur Ernst Backman, Benedikt Karl Gröndal, Björn Stefánsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Magnús Guðmundsson, María Heba Þorkelsdóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir. Menning Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Sýningin tekur einn og hálfan tíma í flutningi og það er ekkert hlé. Umfjöllunarefnið er heitt mál en ótrúlega flókið og okkur fannst upplagt að nota leikhúsmiðilinn til að opna á það. Fyrir utan það er þetta gott verk og vel skrifað. Höfundurinn nálgast efnið þannig,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri verksins Útundan eftir Alison Farina McGlynn, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20. Þar er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum hér á landi og í hinum vestræna heimi, að eiga í erfiðleikum með að eignast barn. Leikritið vakti sterk viðbrögð og hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt í Bretlandi. Tinna segir viðbrögð þeirra sem hafa séð Útundan á æfingum einnig jákvæð. „Margir þekkja einhverja sem glíma við barnleysi. En þó svo sé ekki er auðvelt að tengja sig við persónur verksins því öll þurfum við að yfirstíga einhverjar hindranir í lífinu. Svo er heilmikill húmor þarna líka þannig að það leiðist örugglega engum,“ segir hún. Háaloftið stendur að sýningunni og leikarar eru Arnmundur Ernst Backman, Benedikt Karl Gröndal, Björn Stefánsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Magnús Guðmundsson, María Heba Þorkelsdóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir.
Menning Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira