Got Talent í heimsmetabók Guinness Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2014 18:30 Ísland og Brasilía eru nýjustu löndin til að framleiða Got Talent. Vísir/Andri Marinó Format-þátturinn Got Talent er kominn í heimsmetabók Guinness sem vinsælasti format-þáttur allra tíma. Format-þáttur þýðir í raun að Got Talent er þáttur sem fylgir vissri uppskrift sem hægt er að staðfæra í hvaða landi sem er. Þátturinn fór fyrst í loftið í Bretlandi undir nafninu Britain‘s Got talent. Síðan þá hafa 58 lönd gert sína útgáfu af þáttunum, meðal annars Ísland, en sjónvarpsþátturinn Ísland Got Talent hefur átt góðu gengi að fagna síðustu vikur á Stöð 2. Tónlistar- og raunveruleikasjónvarpsmógúllinn Simon Cowell á heiðurinn að formati Got Talent en þátturinn skákaði þættinum Strictly Come Dancing sem var hingað til talinn vinsælasti format-þáttur heims af heimsmetabók Guinnes. Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Bara alls ekki nógu gott“ - sjáðu atriði Helgu Mikil vonbrigði að margra mati. 7. apríl 2014 11:15 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Format-þátturinn Got Talent er kominn í heimsmetabók Guinness sem vinsælasti format-þáttur allra tíma. Format-þáttur þýðir í raun að Got Talent er þáttur sem fylgir vissri uppskrift sem hægt er að staðfæra í hvaða landi sem er. Þátturinn fór fyrst í loftið í Bretlandi undir nafninu Britain‘s Got talent. Síðan þá hafa 58 lönd gert sína útgáfu af þáttunum, meðal annars Ísland, en sjónvarpsþátturinn Ísland Got Talent hefur átt góðu gengi að fagna síðustu vikur á Stöð 2. Tónlistar- og raunveruleikasjónvarpsmógúllinn Simon Cowell á heiðurinn að formati Got Talent en þátturinn skákaði þættinum Strictly Come Dancing sem var hingað til talinn vinsælasti format-þáttur heims af heimsmetabók Guinnes.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Bara alls ekki nógu gott“ - sjáðu atriði Helgu Mikil vonbrigði að margra mati. 7. apríl 2014 11:15 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12
Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32