Umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík 24. mars 2014 12:00 Nóg að gera. Vísir/Andri Marínó Átta útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands keppast um að umbreyta hótelherbergjum á Fosshótel Lind í Reykjavík á sem frumlegastan máta. Fjögur tveggja manna lið vinna að endurhönnun á fjórum herbergjum, en meðal keppenda er myndlistarmaðurinn og vöruhönnuðurinn Harpa Björnsdóttir. „Við fáum þema, sem er Ísland, en er samt ótrúlega vítt. Þaðan fáum við svo frjálsar hendur að mestu leyti, nema að hótelið setur þær reglur að þetta fúnkeri enn sem þægilegt hótelherbergi, það þarf að vera hirsla fyrir ferðatöskur, það þarf að vera klósettaðstaða, og svo framvegis,“ segir Harpa, og hlær, en liðsfélagi hennar er Ylfa Geirsdóttir. „Ég get ekki talað fyrir hin liðin, en ég held að ég geti verið nokkuð örugg með það að útkoman mun verða frumleg og koma fólki á óvart,“ heldur hún áfram, og heldur að lítið verði um vísanir í jökla eða Bláa lónið. „Þetta er svo frumlegt fólk!“ Dómnefnd mun dæma hönnun keppenda, en hana skipa Björn Skaptason arkitekt, Davíð T. Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, og Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. Almenningi mun einnig gefast kostur á að velja sitt uppáhalds verkefni á netinu og á staðnum. Fullbúin herbergi verða til sýnis á HönnunarMars helgina 28.-30. mars. „Við Ylfa erum í liði 3 og erum með alls konar hugmyndir um hvað við ætlum að gera við herbergið. En við viljum ekki segja mikið þar sem það á að koma á óvart. Það sem við erum að fást við í augnablikinu er að pússa, sparsla, mála og hafa gaman,“ segir Harpa. Fjöldi fyrirtækja gefur keppendum vinninga og má þar nefna síma, og markaðsráðgjöf, gistingu og gjafabréf til að fara út að borða svo eitthvað sé nefnt. Hvert herbergi fær svo styrki í formi húsgagna, textíls, málningar og efna, ásamt fimmtíu þúsund króna sjóði frá Íslandshótelum. HönnunarMars Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Átta útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands keppast um að umbreyta hótelherbergjum á Fosshótel Lind í Reykjavík á sem frumlegastan máta. Fjögur tveggja manna lið vinna að endurhönnun á fjórum herbergjum, en meðal keppenda er myndlistarmaðurinn og vöruhönnuðurinn Harpa Björnsdóttir. „Við fáum þema, sem er Ísland, en er samt ótrúlega vítt. Þaðan fáum við svo frjálsar hendur að mestu leyti, nema að hótelið setur þær reglur að þetta fúnkeri enn sem þægilegt hótelherbergi, það þarf að vera hirsla fyrir ferðatöskur, það þarf að vera klósettaðstaða, og svo framvegis,“ segir Harpa, og hlær, en liðsfélagi hennar er Ylfa Geirsdóttir. „Ég get ekki talað fyrir hin liðin, en ég held að ég geti verið nokkuð örugg með það að útkoman mun verða frumleg og koma fólki á óvart,“ heldur hún áfram, og heldur að lítið verði um vísanir í jökla eða Bláa lónið. „Þetta er svo frumlegt fólk!“ Dómnefnd mun dæma hönnun keppenda, en hana skipa Björn Skaptason arkitekt, Davíð T. Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, og Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. Almenningi mun einnig gefast kostur á að velja sitt uppáhalds verkefni á netinu og á staðnum. Fullbúin herbergi verða til sýnis á HönnunarMars helgina 28.-30. mars. „Við Ylfa erum í liði 3 og erum með alls konar hugmyndir um hvað við ætlum að gera við herbergið. En við viljum ekki segja mikið þar sem það á að koma á óvart. Það sem við erum að fást við í augnablikinu er að pússa, sparsla, mála og hafa gaman,“ segir Harpa. Fjöldi fyrirtækja gefur keppendum vinninga og má þar nefna síma, og markaðsráðgjöf, gistingu og gjafabréf til að fara út að borða svo eitthvað sé nefnt. Hvert herbergi fær svo styrki í formi húsgagna, textíls, málningar og efna, ásamt fimmtíu þúsund króna sjóði frá Íslandshótelum.
HönnunarMars Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira