Betra að hugsa í lausnum með hausnum Marín Manda skrifar 21. mars 2014 18:00 Guðný Kjartansdóttir Guðný Kjartansdóttir - 30 ára - Verkefnastjóri Reykjavík Fashion Festival 1. Þegar ég var ung þá… hélt ég að ég gæti orðið hvað sem ég vildi í heiminum. 2. En núna… veit ég að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja… við manninn minn. 4. Ég hef ekki sérstakan áhuga á… því að mikla hlutina fyrir mér. Það er miklu betra að hugsa í lausnum. Með hausnum. 5. Karlmenn eru… rétt rúmlega helmingur mannkyns. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að… láta mótlæti hafa áhrif á sig, það er bara hressandi að synda á móti straumnum. 7. Ég fæ samviskubit þegar… ég vinn of mikið og næ ekki að sinna fjölskyldunni nóg. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar… fótboltinn byrjar. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekin af… undirbúningi fyrir Reykjavík Fashion Festival sem verður haldið í Hörpu 29. mars nk. Miðasala er í fullum gangi á midi.is og harpa.is. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af… gróskunni sem er í gangi í skapandi greinum á Íslandi. RFF Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Guðný Kjartansdóttir - 30 ára - Verkefnastjóri Reykjavík Fashion Festival 1. Þegar ég var ung þá… hélt ég að ég gæti orðið hvað sem ég vildi í heiminum. 2. En núna… veit ég að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja… við manninn minn. 4. Ég hef ekki sérstakan áhuga á… því að mikla hlutina fyrir mér. Það er miklu betra að hugsa í lausnum. Með hausnum. 5. Karlmenn eru… rétt rúmlega helmingur mannkyns. 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að… láta mótlæti hafa áhrif á sig, það er bara hressandi að synda á móti straumnum. 7. Ég fæ samviskubit þegar… ég vinn of mikið og næ ekki að sinna fjölskyldunni nóg. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar… fótboltinn byrjar. 9. Um þessar mundir er ég mjög upptekin af… undirbúningi fyrir Reykjavík Fashion Festival sem verður haldið í Hörpu 29. mars nk. Miðasala er í fullum gangi á midi.is og harpa.is. 10. Ég vildi óska þess að fleiri vissu af… gróskunni sem er í gangi í skapandi greinum á Íslandi.
RFF Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira