Tjáir sig ekki um bréfið frá Dylan Farrow Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. mars 2014 19:30 Scarlett ætlar ekki að draga ályktanir. Vísir/Getty „Mér finnst óábyrgt að nefna fullt af leikurum og henda þeim inn í aðstæður sem enginn gat hugsanlega tjáð sig um. Það finnst mér óábyrgt,“ segir leikkonan Scarlett Johansson um opinskátt bréf sem Dylan Farrow birti á bloggvef New York Times í byrjun febrúar. Í bréfinu sagði hún að faðir sinn, kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen, hefði misnotað sig kynferðislega í æsku. Í bréfinu heimtaði hún svör frá samstarfsmönnum föður síns. „Hvað ef þetta hefði verið barnið þitt? Cate Blanchett? Louis CK? Alec Baldwin? Hvað ef þetta hefði verið þú, Emma Stone? Eða þú, Scarlett Johansson? Þú þekktir mig þegar ég var lítil stúlka, Diane Keaton. Hefurðu gleymt mér?“ skrifaði hún meðal annars. „Ég veit ekkert um þetta. Það væri fáránlegt af mér að draga ályktanir. Það er ekki eins og þetta sé einhver sem hefur verið sakfelldur fyrir eitthvað og hægt sé að segja að maður styðji ekki þennan lífsstíl,“ segir Scarlett í viðtali við Guardian. Alec Baldwin hefur líka tjáð sig um bréfið og hafði þetta um málið að segja á Twitter-síðu sinni: „Hvað í fjandanum er að ykkur? Að ykkur þyki við þurfa öll að tjá okkur um þessar fjölskyldudeilur?“ Þá talaði Cate Blanchett stuttlega um bréfið á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í byrjun febrúar en Cate hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í Blue Jasmine, nýjustu mynd Woody Allen. Woody og Mia ásamt börnum sínum Moshe, Dylan og Fletcher og Soon-Yi í New York árið 1986.Vísir/Getty „Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna og ég vona að þau finni einhverja lausn og frið,“ sagði Cate. Woody sjálfur svaraði bréfi Dylan á bloggvef New York Times og kenndi móður hennar, leikkonunni Miu Farrow, um að hafa plantað þessum hugmyndum um kynferðislegt ofbeldi í huga dóttur sinnar. „Auðvitað misnotaði ég ekki Dylan. Ég elskaði hana og ég vona að hún muni skilja einn daginn að búið er að svíkja hana um að eiga ástríkan föður og að hún hafi verið misnotuð af móður sem hefur meiri áhuga á sinni eigin reiði en velferð dóttur sinnar.“ Ástarsambandi Woody og Miu lauk árið 1992 eftir að hún fann nektarmyndir sem hann hafði tekið af Soon-Yi Previn, tvítugri kjördóttur Miu. Í kjölfarið viðurkenndi Allen að hann ætti í ástarsambandi við hana. Við tók erfið forræðisdeila þar sem Mia sakaði Woody um að hafa misnotað Dylan en dómari vísaði málinu frá vegna ónógra sannanna. Mál Woody Allen Tengdar fréttir Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2. febrúar 2014 20:00 "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 18:07 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 "Hún hótaði mér lífláti oft“ CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen. 7. febrúar 2014 18:30 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Henni var kennt að hata mig Wood Allen svarar dóttur sinni, Dylan Farrow. 9. febrúar 2014 14:05 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Sjá meira
„Mér finnst óábyrgt að nefna fullt af leikurum og henda þeim inn í aðstæður sem enginn gat hugsanlega tjáð sig um. Það finnst mér óábyrgt,“ segir leikkonan Scarlett Johansson um opinskátt bréf sem Dylan Farrow birti á bloggvef New York Times í byrjun febrúar. Í bréfinu sagði hún að faðir sinn, kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen, hefði misnotað sig kynferðislega í æsku. Í bréfinu heimtaði hún svör frá samstarfsmönnum föður síns. „Hvað ef þetta hefði verið barnið þitt? Cate Blanchett? Louis CK? Alec Baldwin? Hvað ef þetta hefði verið þú, Emma Stone? Eða þú, Scarlett Johansson? Þú þekktir mig þegar ég var lítil stúlka, Diane Keaton. Hefurðu gleymt mér?“ skrifaði hún meðal annars. „Ég veit ekkert um þetta. Það væri fáránlegt af mér að draga ályktanir. Það er ekki eins og þetta sé einhver sem hefur verið sakfelldur fyrir eitthvað og hægt sé að segja að maður styðji ekki þennan lífsstíl,“ segir Scarlett í viðtali við Guardian. Alec Baldwin hefur líka tjáð sig um bréfið og hafði þetta um málið að segja á Twitter-síðu sinni: „Hvað í fjandanum er að ykkur? Að ykkur þyki við þurfa öll að tjá okkur um þessar fjölskyldudeilur?“ Þá talaði Cate Blanchett stuttlega um bréfið á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í byrjun febrúar en Cate hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í Blue Jasmine, nýjustu mynd Woody Allen. Woody og Mia ásamt börnum sínum Moshe, Dylan og Fletcher og Soon-Yi í New York árið 1986.Vísir/Getty „Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna og ég vona að þau finni einhverja lausn og frið,“ sagði Cate. Woody sjálfur svaraði bréfi Dylan á bloggvef New York Times og kenndi móður hennar, leikkonunni Miu Farrow, um að hafa plantað þessum hugmyndum um kynferðislegt ofbeldi í huga dóttur sinnar. „Auðvitað misnotaði ég ekki Dylan. Ég elskaði hana og ég vona að hún muni skilja einn daginn að búið er að svíkja hana um að eiga ástríkan föður og að hún hafi verið misnotuð af móður sem hefur meiri áhuga á sinni eigin reiði en velferð dóttur sinnar.“ Ástarsambandi Woody og Miu lauk árið 1992 eftir að hún fann nektarmyndir sem hann hafði tekið af Soon-Yi Previn, tvítugri kjördóttur Miu. Í kjölfarið viðurkenndi Allen að hann ætti í ástarsambandi við hana. Við tók erfið forræðisdeila þar sem Mia sakaði Woody um að hafa misnotað Dylan en dómari vísaði málinu frá vegna ónógra sannanna.
Mál Woody Allen Tengdar fréttir Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2. febrúar 2014 20:00 "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 18:07 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 "Hún hótaði mér lífláti oft“ CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen. 7. febrúar 2014 18:30 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Henni var kennt að hata mig Wood Allen svarar dóttur sinni, Dylan Farrow. 9. febrúar 2014 14:05 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Sjá meira
Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2. febrúar 2014 20:00
"Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00
Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 18:07
Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00
Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36
Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20
"Hún hótaði mér lífláti oft“ CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen. 7. febrúar 2014 18:30
Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51
Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45