Candy Crush fyrir 70 milljarða Freyr Bjarnason skrifar 13. mars 2014 07:00 Tölvuleikurinn Candy Crush Saga þykir ávanabindandi. Mynd/AP Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“. Leikjavísir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“.
Leikjavísir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira