Í síðustu viku sást til parsins borða morgunverð saman í Los Angeles og um helgina fóru þau svo í danstíma saman.
Bieber vakti svo athygli á samskiptamiðlinum Instagram er hann birti mynd af Gomez frá Vantity Fair partíi og skrifaði „Flottasta prinsessan í heiminum.“
Stjörnurnar ungu byrjuðu fyrst saman árið 2010 en hættu endanlega saman á síðasta ári.