Allt gerist á einu torgi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 10:00 Frumsýning og lokasýning verður á Óperutorginu í Salnum sama daginn. „Þessi sýning er samsett úr þremur ólíkum óperum frá mismunandi tímabilum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir í Söngskólanum í Reykjavík um sýningu Nemendaóperunnar í Salnum á morgun. Óperurnar þrjár eru Hans og Gréta eftir Humperdinck, Kátu konurnar í Windsor eftir Nicolai og Don Giovanni eftir Mozart. Sibylle Köll leikstýrir uppfærslunni og sér um sviðshreyfingar og dansa. „Hún gerir þetta ansi skemmtilega hún Sibylle. Hún kallar þetta Óperutorgið því þrátt fyrir ólíka söguframvindu verkanna þriggja tengir hún þau saman með því að láta þau gerast á einu torgi,“ lýsir Ásrún. „Þar hittist fólk, spjallar og syngur og þar er vettvangur atburðanna.“ Tónlistarstjórn er í höndum Janet Haney sem einnig leikur með á píanó. Hún er óperusérfræðingur að sögn Ásrúnar. „Janet Haney þekkir vel til verkanna og veit hvaða hefðir eru í túlkun þeirra því það eru ekki bara nótunum á blaðinu sem þarf að fylgja heldur kemur fleira til.“ Söngskólinn í Reykjavík heldur upp á 40 ára afmæli í vetur og Óperutorgið er liður í því. Tvær sýningar eru á morgun, sunnudag, klukkan 15 og 18, þannig að frumsýning og lokasýning eru sama daginn.“ Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þessi sýning er samsett úr þremur ólíkum óperum frá mismunandi tímabilum,“ segir Ásrún Davíðsdóttir í Söngskólanum í Reykjavík um sýningu Nemendaóperunnar í Salnum á morgun. Óperurnar þrjár eru Hans og Gréta eftir Humperdinck, Kátu konurnar í Windsor eftir Nicolai og Don Giovanni eftir Mozart. Sibylle Köll leikstýrir uppfærslunni og sér um sviðshreyfingar og dansa. „Hún gerir þetta ansi skemmtilega hún Sibylle. Hún kallar þetta Óperutorgið því þrátt fyrir ólíka söguframvindu verkanna þriggja tengir hún þau saman með því að láta þau gerast á einu torgi,“ lýsir Ásrún. „Þar hittist fólk, spjallar og syngur og þar er vettvangur atburðanna.“ Tónlistarstjórn er í höndum Janet Haney sem einnig leikur með á píanó. Hún er óperusérfræðingur að sögn Ásrúnar. „Janet Haney þekkir vel til verkanna og veit hvaða hefðir eru í túlkun þeirra því það eru ekki bara nótunum á blaðinu sem þarf að fylgja heldur kemur fleira til.“ Söngskólinn í Reykjavík heldur upp á 40 ára afmæli í vetur og Óperutorgið er liður í því. Tvær sýningar eru á morgun, sunnudag, klukkan 15 og 18, þannig að frumsýning og lokasýning eru sama daginn.“
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira