Sveiflur á verði hráolíu Óli Kristján Ármannsson skrifar 5. mars 2014 10:11 Verð á hráolíu hefur sveiflast mikið síðustu daga. Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu og mögulegra refsiaðgerða á hendur Rússum. Rússland er eitt af helstu orkuframleiðslulöndum heims. Um miðjan dag í gær hafði verð á hráolíu til afhendingar í apríl lækkað um 1,58 dali tunnan og stóð í 103,34 dölum á markaði í New York, að því er fréttaveita AP greinir frá. Á mánudag hafði verðið hækkað um 2,33 dali og endaði tunnuverðið í 104,92 dölum. Brent-hráolía, sem er notuð sem viðmið í verðlagningu á fleiri tegundum hráolíu víða um heim, lækkaði í gær um 1,83 dali í ICE Futures-kauphöllinni í Lundúnum í 109,37 dali tunnan. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu og mögulegra refsiaðgerða á hendur Rússum. Rússland er eitt af helstu orkuframleiðslulöndum heims. Um miðjan dag í gær hafði verð á hráolíu til afhendingar í apríl lækkað um 1,58 dali tunnan og stóð í 103,34 dölum á markaði í New York, að því er fréttaveita AP greinir frá. Á mánudag hafði verðið hækkað um 2,33 dali og endaði tunnuverðið í 104,92 dölum. Brent-hráolía, sem er notuð sem viðmið í verðlagningu á fleiri tegundum hráolíu víða um heim, lækkaði í gær um 1,83 dali í ICE Futures-kauphöllinni í Lundúnum í 109,37 dali tunnan.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira