Þjóðarframleiðsla aukin um 2% Freyr Bjarnason skrifar 24. febrúar 2014 07:00 Jack Lew sagði samkomulagið nauðsynlegt til að "snúa við blaðinu“. Fréttablaðið/AP Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, þar sem leiðtogaráðstefnan var haldin, sagði að samþykktin ætti sér engin fordæmi. Hún á að auka þjóðarframleiðslu G-20-ríkjanna um tvö prósent næstu fimm árin, til viðbótar við það sem áður hafði verið reiknað með. Þetta gæti skapað tugi milljóna starfa. G-20-ríkin samanstanda af ríkjum sem ráða yfir um 85 prósentum af efnahagi heimsins, þar á meðal Bandaríkjunum og Kína. Á fundinum var samþykkt að „auka þjóðarframleiðslu heimsins umtalsvert“ án þess að hækka skatta. Til að það geti gerst ætla þau að hvetja til aukinnar samkeppni og efla fjárfestingu, atvinnu og viðskipti. Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði samkomulagið nauðsynlegt til að „snúa við blaðinu“ í endurreisn á efnahagi heimsins. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, þar sem leiðtogaráðstefnan var haldin, sagði að samþykktin ætti sér engin fordæmi. Hún á að auka þjóðarframleiðslu G-20-ríkjanna um tvö prósent næstu fimm árin, til viðbótar við það sem áður hafði verið reiknað með. Þetta gæti skapað tugi milljóna starfa. G-20-ríkin samanstanda af ríkjum sem ráða yfir um 85 prósentum af efnahagi heimsins, þar á meðal Bandaríkjunum og Kína. Á fundinum var samþykkt að „auka þjóðarframleiðslu heimsins umtalsvert“ án þess að hækka skatta. Til að það geti gerst ætla þau að hvetja til aukinnar samkeppni og efla fjárfestingu, atvinnu og viðskipti. Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði samkomulagið nauðsynlegt til að „snúa við blaðinu“ í endurreisn á efnahagi heimsins.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira