Þjóðarframleiðsla aukin um 2% Freyr Bjarnason skrifar 24. febrúar 2014 07:00 Jack Lew sagði samkomulagið nauðsynlegt til að "snúa við blaðinu“. Fréttablaðið/AP Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, þar sem leiðtogaráðstefnan var haldin, sagði að samþykktin ætti sér engin fordæmi. Hún á að auka þjóðarframleiðslu G-20-ríkjanna um tvö prósent næstu fimm árin, til viðbótar við það sem áður hafði verið reiknað með. Þetta gæti skapað tugi milljóna starfa. G-20-ríkin samanstanda af ríkjum sem ráða yfir um 85 prósentum af efnahagi heimsins, þar á meðal Bandaríkjunum og Kína. Á fundinum var samþykkt að „auka þjóðarframleiðslu heimsins umtalsvert“ án þess að hækka skatta. Til að það geti gerst ætla þau að hvetja til aukinnar samkeppni og efla fjárfestingu, atvinnu og viðskipti. Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði samkomulagið nauðsynlegt til að „snúa við blaðinu“ í endurreisn á efnahagi heimsins. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, þar sem leiðtogaráðstefnan var haldin, sagði að samþykktin ætti sér engin fordæmi. Hún á að auka þjóðarframleiðslu G-20-ríkjanna um tvö prósent næstu fimm árin, til viðbótar við það sem áður hafði verið reiknað með. Þetta gæti skapað tugi milljóna starfa. G-20-ríkin samanstanda af ríkjum sem ráða yfir um 85 prósentum af efnahagi heimsins, þar á meðal Bandaríkjunum og Kína. Á fundinum var samþykkt að „auka þjóðarframleiðslu heimsins umtalsvert“ án þess að hækka skatta. Til að það geti gerst ætla þau að hvetja til aukinnar samkeppni og efla fjárfestingu, atvinnu og viðskipti. Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði samkomulagið nauðsynlegt til að „snúa við blaðinu“ í endurreisn á efnahagi heimsins.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira