Bíður spenntur eftir niðurstöðunum Friðrika Benónýsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 12:30 Haraldur Jónsson myndlistarmaður. Vísir/GVA „Það er alltaf gaman að fara í læknisskoðun og ég bíð spenntur eftir niðurstöðum rannsóknarinnar,“ segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður, spurður hvernig tilfinning það sé að láta kryfja verkin sín opinberlega. Ástæðan fyrir spurningunni er að efnt verður til samræðu um myndlist hans í Hafnarborg í kvöld. Samræðan ber yfirskriftina Nálgun en tilefni hennar er einkasýning Haraldar, H N I T, sem nú stendur yfir í Sverrissal.H N I T Sýning Haraldar í Hafnarborg er útgangspunktur samræðunnar í kvöld.Frummælendur eru Markús Þór Andrésson sýningarstjóri, Harpa Arnardóttir, leikkona og leikstjóri, og Valur B. Antonsson heimspekingur. „Grunnhugmyndin er sú að þau nálgist þetta úr þremur mismundandi áttum,“ segir Haraldur. „Mín aðkoma er sú að ég valdi frummælendurna og hef hitt þau öll sitt í hverju lagi til að tala við þau um feril minn, en hvað þau ætla nákvæmlega að segja veit ég ekki. Svo við höldum okkur við læknisheimsóknarsamlíkinguna þá má segja að ég hafi valið mér heimilislækni en til hvaða aðgerða hann mun grípa er ekki í mínum höndum. Ég verð bara úti í sal eins og aðrir áheyrendur og blanda mér ekki í málið.“ Á sýningunni H N I T eru ný verk, bæði teikningar og skúlptúrar, sem hvert á sinn hátt virkja skynjun mannsins á eigin tilfinningum, upplifun af rými og táknum. Titillinn, H N I T, liggur eins og leiðarstef gegnum sýninguna og vísar til staðsetningar og hreyfinga líkama og tilfinninga í rými sem bæði getur verið hið innra og umhverfis okkur, ferðalag um sýnilegan og ósýnilegan arkitektúr. Menning Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Það er alltaf gaman að fara í læknisskoðun og ég bíð spenntur eftir niðurstöðum rannsóknarinnar,“ segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður, spurður hvernig tilfinning það sé að láta kryfja verkin sín opinberlega. Ástæðan fyrir spurningunni er að efnt verður til samræðu um myndlist hans í Hafnarborg í kvöld. Samræðan ber yfirskriftina Nálgun en tilefni hennar er einkasýning Haraldar, H N I T, sem nú stendur yfir í Sverrissal.H N I T Sýning Haraldar í Hafnarborg er útgangspunktur samræðunnar í kvöld.Frummælendur eru Markús Þór Andrésson sýningarstjóri, Harpa Arnardóttir, leikkona og leikstjóri, og Valur B. Antonsson heimspekingur. „Grunnhugmyndin er sú að þau nálgist þetta úr þremur mismundandi áttum,“ segir Haraldur. „Mín aðkoma er sú að ég valdi frummælendurna og hef hitt þau öll sitt í hverju lagi til að tala við þau um feril minn, en hvað þau ætla nákvæmlega að segja veit ég ekki. Svo við höldum okkur við læknisheimsóknarsamlíkinguna þá má segja að ég hafi valið mér heimilislækni en til hvaða aðgerða hann mun grípa er ekki í mínum höndum. Ég verð bara úti í sal eins og aðrir áheyrendur og blanda mér ekki í málið.“ Á sýningunni H N I T eru ný verk, bæði teikningar og skúlptúrar, sem hvert á sinn hátt virkja skynjun mannsins á eigin tilfinningum, upplifun af rými og táknum. Titillinn, H N I T, liggur eins og leiðarstef gegnum sýninguna og vísar til staðsetningar og hreyfinga líkama og tilfinninga í rými sem bæði getur verið hið innra og umhverfis okkur, ferðalag um sýnilegan og ósýnilegan arkitektúr.
Menning Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira