Erró fyrir Harro Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. febrúar 2014 08:00 Hildur og Harro Fréttablaðið/Daníel Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum á laugardaginn kl. 16, sýning á verkum finnska listamannsins Harros og sýning Hildar Ásgeirsdóttur Jónsson á veggteppum sem ber heitið Úr iðrum jarðar. Þetta er ekki fyrsta einkasýning Hildar, en hún hefur haldið þrjár einkasýningar hér á landi og fleiri í Bandaríkjunum þar sem hún stundaði nám. „Ég er búin að vera í vefnaði síðan ég útskrifaðist úr textíldeild í Bandaríkjunum árið 1995 og hef unnið í þessu allar götur síðan,“ segir hún. „Innblásturinn í verkin fæ ég úr íslensku landslagi, en verkin eru abstrakt og ég dreg bara það úr landslaginu sem mér finnst áhugavert, liti og formlínur sem spila saman,“ útskýrir Hildur. Verk Hildar eru sérstök að því leyti að hún málar á þræðina áður en hún vefur þau á vefstól. „Þetta er samblanda af vefnaði og málverki,“ bætir hún við. Ásamt Hildi opnar hinn finnski Harro sýningu, en á móti kynnir Listasafnið í Turku í Finnlandi verk hins íslenska Errós fyrir Finnum. Harro og Erró hafa báðir lagt fram mikilvægan skerf til sögu samtímalistarinnar. Á sýningunni verður sjónum aðallega beint að popplistaverkum Harros frá árunum 1968 til 1972, en þau ollu uppnámi þegar þau voru fyrst sýnd í Finnlandi, en í verkunum byggir hann meðal annars á finnska fánanum, á vörumerkjum alþjóðlegra fyrirtækja og svínum svo eitthvað sé nefnt. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum á laugardaginn kl. 16, sýning á verkum finnska listamannsins Harros og sýning Hildar Ásgeirsdóttur Jónsson á veggteppum sem ber heitið Úr iðrum jarðar. Þetta er ekki fyrsta einkasýning Hildar, en hún hefur haldið þrjár einkasýningar hér á landi og fleiri í Bandaríkjunum þar sem hún stundaði nám. „Ég er búin að vera í vefnaði síðan ég útskrifaðist úr textíldeild í Bandaríkjunum árið 1995 og hef unnið í þessu allar götur síðan,“ segir hún. „Innblásturinn í verkin fæ ég úr íslensku landslagi, en verkin eru abstrakt og ég dreg bara það úr landslaginu sem mér finnst áhugavert, liti og formlínur sem spila saman,“ útskýrir Hildur. Verk Hildar eru sérstök að því leyti að hún málar á þræðina áður en hún vefur þau á vefstól. „Þetta er samblanda af vefnaði og málverki,“ bætir hún við. Ásamt Hildi opnar hinn finnski Harro sýningu, en á móti kynnir Listasafnið í Turku í Finnlandi verk hins íslenska Errós fyrir Finnum. Harro og Erró hafa báðir lagt fram mikilvægan skerf til sögu samtímalistarinnar. Á sýningunni verður sjónum aðallega beint að popplistaverkum Harros frá árunum 1968 til 1972, en þau ollu uppnámi þegar þau voru fyrst sýnd í Finnlandi, en í verkunum byggir hann meðal annars á finnska fánanum, á vörumerkjum alþjóðlegra fyrirtækja og svínum svo eitthvað sé nefnt.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira