Davíðshús opið í kvöld Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2014 12:00 Davíð var smekkmaður sem hafði huggulegt í kringum sig. Heimili Davíðs Stefánssonar skálds á Bjarkarstíg 6 á Akureyri verður gestum til sýnis í kvöld milli klukkan átta og tíu þeim að kostnaðarlausu. Tilefnið er að hann hefði átt afmæli í dag, hann var fæddur 21. janúar 1895. „Það er nánast eins og Davíð hafi bara brugðið sér frá því heimilið er eins og hann skildi við það,“ segir Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri. Safnið hefur umsjón með Davíðshúsi sem hefur verið varðveitt sem safn eftir að skáldið féll frá 1964. Þar er líka fræðimannaíbúð. Davíð var fagurkeri og safnari af guðs náð, að sögn Haraldar Þórs. Hann segir húsakynnin á Bjarkarstígnum bera smekkvísi Davíðs glöggt vitni, þau séu full af bókum, listaverkum og persónulegum munum.Hálf öld er í ár frá andláti Davíðs. Leikfélag Akureyrar minnist þess með leikverki hans, Gullna hliðinu, sem frumsýnt var í Samkomuhúsinu um liðna helgi. Menning Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Heimili Davíðs Stefánssonar skálds á Bjarkarstíg 6 á Akureyri verður gestum til sýnis í kvöld milli klukkan átta og tíu þeim að kostnaðarlausu. Tilefnið er að hann hefði átt afmæli í dag, hann var fæddur 21. janúar 1895. „Það er nánast eins og Davíð hafi bara brugðið sér frá því heimilið er eins og hann skildi við það,“ segir Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri. Safnið hefur umsjón með Davíðshúsi sem hefur verið varðveitt sem safn eftir að skáldið féll frá 1964. Þar er líka fræðimannaíbúð. Davíð var fagurkeri og safnari af guðs náð, að sögn Haraldar Þórs. Hann segir húsakynnin á Bjarkarstígnum bera smekkvísi Davíðs glöggt vitni, þau séu full af bókum, listaverkum og persónulegum munum.Hálf öld er í ár frá andláti Davíðs. Leikfélag Akureyrar minnist þess með leikverki hans, Gullna hliðinu, sem frumsýnt var í Samkomuhúsinu um liðna helgi.
Menning Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira