Lupita kom, sá og sigraði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2014 22:00 Árið byrjar vel hjá Lupitu. Vísir/Getty Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira