Mesti snillingur sem ég hef kynnst Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. janúar 2014 13:00 Rudyard Kipling. Joseph Rudyard Kipling var enskur smásagnahöfundur, ljóðskáld og rithöfundur sem fæddist 30. desember árið 1865. Hann er hvað þekktastur fyrir sögur og ljóð um breska hermenn í Indlandi og sögur sem hann samdi fyrir börn. Rudyard fæddist í Bombay á Indlandi en fluttist með fjölskyldu sinni til Englands þegar hann var fimm ára gamall. Hann skilur eftir sig skáldsögurnar Just So Stories og Kim og ljóðin Mandalay, Gunga Din, The Gods of the Copybook Headings, The White Man‘s Burden og If- svo eitthvað sé nefnt. Rudyard var einn af vinsælustu rithöfundum Englands, bæði í prósu og versi, seint á nítjándu öld og snemma á þeirri tuttugustu. Rithöfundurinn Henry James lýsti honum til dæmis svona: „Kipling er fyrir mér mesti snillingur sem ég hef kynnst.“ Árið 1907 fékk Rudyard Nóbelsverðlaunin í bókmenntun og varð þar með fyrsti enski rithöfundurinn til að hljóta verðlaunin. Enn þann dag í dag er hann yngsti viðtakandi verðlaunanna. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Joseph Rudyard Kipling var enskur smásagnahöfundur, ljóðskáld og rithöfundur sem fæddist 30. desember árið 1865. Hann er hvað þekktastur fyrir sögur og ljóð um breska hermenn í Indlandi og sögur sem hann samdi fyrir börn. Rudyard fæddist í Bombay á Indlandi en fluttist með fjölskyldu sinni til Englands þegar hann var fimm ára gamall. Hann skilur eftir sig skáldsögurnar Just So Stories og Kim og ljóðin Mandalay, Gunga Din, The Gods of the Copybook Headings, The White Man‘s Burden og If- svo eitthvað sé nefnt. Rudyard var einn af vinsælustu rithöfundum Englands, bæði í prósu og versi, seint á nítjándu öld og snemma á þeirri tuttugustu. Rithöfundurinn Henry James lýsti honum til dæmis svona: „Kipling er fyrir mér mesti snillingur sem ég hef kynnst.“ Árið 1907 fékk Rudyard Nóbelsverðlaunin í bókmenntun og varð þar með fyrsti enski rithöfundurinn til að hljóta verðlaunin. Enn þann dag í dag er hann yngsti viðtakandi verðlaunanna.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira