Helgarmaturinn - Lax á léttu nótunum Marín Manda skrifar 17. janúar 2014 17:15 Hafdís Perla Hafsteinsdóttir. Hafdís Perla Hafsteinsdóttir starfar sem héraðdómslögmaður og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Fjöllin eiga hug hennar allan en hún bæði stundar skíði og fjallaskíði. Uppskrift 1 stk. laxaflak, roð- og beinhreinsað ½ búnt ferskt dill ½-1 sítróna 1 gul paprika 1 rauð paprika ½ krukka fetaostur ristaðar furuhnetur Aðferð Laxaflakið er roð- og beinhreinsað, skolað og þerrað vel. Lagt í eldfast mót og safi úr ½-1 sítrónu kreistur yfir. Dillið er skorið smátt og dreift yfir fiskinn. Paprikan skorin niður og stráð kringum fiskinn ásamt fetaostinum. Ristuðum furuhnetum dreift yfir til skrauts. Grillað í ofni við um 200°C í 12-15 mín. Borið fram með fersku salati og góðu hvítvíni. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hafdís Perla Hafsteinsdóttir starfar sem héraðdómslögmaður og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Fjöllin eiga hug hennar allan en hún bæði stundar skíði og fjallaskíði. Uppskrift 1 stk. laxaflak, roð- og beinhreinsað ½ búnt ferskt dill ½-1 sítróna 1 gul paprika 1 rauð paprika ½ krukka fetaostur ristaðar furuhnetur Aðferð Laxaflakið er roð- og beinhreinsað, skolað og þerrað vel. Lagt í eldfast mót og safi úr ½-1 sítrónu kreistur yfir. Dillið er skorið smátt og dreift yfir fiskinn. Paprikan skorin niður og stráð kringum fiskinn ásamt fetaostinum. Ristuðum furuhnetum dreift yfir til skrauts. Grillað í ofni við um 200°C í 12-15 mín. Borið fram með fersku salati og góðu hvítvíni.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira