Omam fær platinum-plötu í Bandaríkjunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. janúar 2014 21:00 Glæsilegur árangur hjá Of Monsters and Men. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Platan kom þar út í ágúst árið 2012 og hefur því selst í yfir einni milljón eintaka. Um er að ræða ákaflega merkan árangur, sérstaklega vegna þess hve stutt er síðan platan kom út í Bandaríkjunum. Björk er eini íslenski listamaðurinn sem hefur náð þessum merka áfanga í Bandaríkjunum. Þetta er sjötta platinum-platana sem sveitin fær. Fyrir hefur hún fengið platinum-plötu í Kanada, Írlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og auðvitað á Íslandi. Á Íslandi hefur hljómsveitin selt um 27.000 eintök af plötunni sem gefur tvöfalda platinum-plötu og styttist í þá þriðju. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Platan kom þar út í ágúst árið 2012 og hefur því selst í yfir einni milljón eintaka. Um er að ræða ákaflega merkan árangur, sérstaklega vegna þess hve stutt er síðan platan kom út í Bandaríkjunum. Björk er eini íslenski listamaðurinn sem hefur náð þessum merka áfanga í Bandaríkjunum. Þetta er sjötta platinum-platana sem sveitin fær. Fyrir hefur hún fengið platinum-plötu í Kanada, Írlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og auðvitað á Íslandi. Á Íslandi hefur hljómsveitin selt um 27.000 eintök af plötunni sem gefur tvöfalda platinum-plötu og styttist í þá þriðju.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira