Creedence á Spot í kvöld Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. janúar 2014 12:30 Hljómsveitin Gullfoss leikur helstu smelli Creedence Clearwater Revival í kvöld. Hljómsveitin Gullfoss sem er í þessu tilfelli „Traveling Band,“ ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival. Á efnisskránni verða helstu verk sveitarinnar og leiðtoga hennar John Fogerty flutt í bland við efni af sólóferli Fogerty. Fáir hafa gert tónlist CCR betri skil en forsöngvari sveitarinnar Birgir Haraldsson, kenndur við Gildruna og Gullfoss, sem hefur löngum verið kallaður hinn íslenski Fogerty. Með honum er einnig samstarfsfélagi til margra ára, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, en Birgir og Sigurgeir voru báðir meðlimir CCR-Reykjavík og Gildrumezz, sem hljóðritaði tvær plötur með efni Creedence Clearwater Revival á seinni hluta síðustu aldar. Með þeim leika Ingimundur Benjamín Óskarsson, Sigfús Óttarsson og Snorri Snorrason en þeir eru einnig allir meðlimir hljómsveitarinnar Gullfoss.Tónleikarnir fara fram á Spot og hefjast á miðnætti. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Gullfoss sem er í þessu tilfelli „Traveling Band,“ ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival. Á efnisskránni verða helstu verk sveitarinnar og leiðtoga hennar John Fogerty flutt í bland við efni af sólóferli Fogerty. Fáir hafa gert tónlist CCR betri skil en forsöngvari sveitarinnar Birgir Haraldsson, kenndur við Gildruna og Gullfoss, sem hefur löngum verið kallaður hinn íslenski Fogerty. Með honum er einnig samstarfsfélagi til margra ára, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, en Birgir og Sigurgeir voru báðir meðlimir CCR-Reykjavík og Gildrumezz, sem hljóðritaði tvær plötur með efni Creedence Clearwater Revival á seinni hluta síðustu aldar. Með þeim leika Ingimundur Benjamín Óskarsson, Sigfús Óttarsson og Snorri Snorrason en þeir eru einnig allir meðlimir hljómsveitarinnar Gullfoss.Tónleikarnir fara fram á Spot og hefjast á miðnætti.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira