Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Grýla skrifar 22. desember 2014 12:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Sparistellið og kisi með í bústaðinn Jól Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Sparistellið og kisi með í bústaðinn Jól Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól