Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2014 20:00 Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira