Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2014 20:00 Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira