Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2014 16:50 Beyoncé og Jay-Z í kósí fíling á klakanum. Mynd/Facebook-síða Beyoncé Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandsheimsókn sinni á Facebook. Söngkonan deilir meðal annars mynd af sér í Bláa lóninu og í vélsleðaferð. Hún og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, dvöldu hér á landi fyrr í desembermánuði og fóru meðal annars að Skógafossi. Hjónin héldu til í lúxussumarhúsi í Úthlíð í Biskupstungum og ferðuðust um í þyrlu og á Range Rover-jeppum. Tilefni heimsóknarinnar var afmæli Jay-Z en hann varð 45 ára þann 4. desember síðastliðinn. Post by Beyoncé. Íslandsvinir Tengdar fréttir Beyonce og Jay-Z á leið til Íslands? Ofurparið er sægt væntanlegt í næstu viku. 29. nóvember 2014 11:43 Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandsheimsókn sinni á Facebook. Söngkonan deilir meðal annars mynd af sér í Bláa lóninu og í vélsleðaferð. Hún og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, dvöldu hér á landi fyrr í desembermánuði og fóru meðal annars að Skógafossi. Hjónin héldu til í lúxussumarhúsi í Úthlíð í Biskupstungum og ferðuðust um í þyrlu og á Range Rover-jeppum. Tilefni heimsóknarinnar var afmæli Jay-Z en hann varð 45 ára þann 4. desember síðastliðinn. Post by Beyoncé.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Beyonce og Jay-Z á leið til Íslands? Ofurparið er sægt væntanlegt í næstu viku. 29. nóvember 2014 11:43 Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Beyonce og Jay-Z á leið til Íslands? Ofurparið er sægt væntanlegt í næstu viku. 29. nóvember 2014 11:43
Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46
Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46
Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02
Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45