Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 11:30 Vísir/Getty Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34
Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27