Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 10:30 Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarkonunni Unu Stef við lagið Must Be a Dream. Lagið og texti er eftir Unu sjálfa en lagið er að finna á fyrstu plötu söngkonunnar, Songbook, sem kom út í sumar. „Við tókum myndbandið upp í ljósmyndastúdíói hjá Birtu Rán Björgvinsdóttir sem leikstýrði og vann myndbandið allt saman. Snyrtifræðingurinn Vigdís Hallgrímsdóttir var einnig með okkur en við vorum bara þrjár saman í þessu stúdíói, seint um kvöld í einhverju listagyðjukasti. Úr því kom mjög persónulegt og einlægt myndband en við Birta höfðum upprunarlega haft aðra pælingu fyrir þetta verkefni en svo fannst okkur nándin passa vel við textann og skilaboð lagsins,“ segir Una sem er hæstánægð með myndbandið. „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“ Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarkonunni Unu Stef við lagið Must Be a Dream. Lagið og texti er eftir Unu sjálfa en lagið er að finna á fyrstu plötu söngkonunnar, Songbook, sem kom út í sumar. „Við tókum myndbandið upp í ljósmyndastúdíói hjá Birtu Rán Björgvinsdóttir sem leikstýrði og vann myndbandið allt saman. Snyrtifræðingurinn Vigdís Hallgrímsdóttir var einnig með okkur en við vorum bara þrjár saman í þessu stúdíói, seint um kvöld í einhverju listagyðjukasti. Úr því kom mjög persónulegt og einlægt myndband en við Birta höfðum upprunarlega haft aðra pælingu fyrir þetta verkefni en svo fannst okkur nándin passa vel við textann og skilaboð lagsins,“ segir Una sem er hæstánægð með myndbandið. „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira