Man. City mætir Barcelona - drátturinn í 16 liða úrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 09:59 Lionel Messi fer framhjá Vincent Kompany í leik liðanna fyrr á þessu ári. vísir/getty Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira