Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá AmabAdamA Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 10:30 Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gaia en það er önnur smáskífa af nýútkominni plötu sveitarinnar, Heyrðu mig nú. Lag og texti er eftir Gnúsa Yones og að sögn meðlima sveitarinnar er þetta ástaróður hans til jarðarinnar. Siggi Bahama sá um leikstjórn og handrit myndbandsins og tónar það vel við þema lagsins þar sem engir leikmunir voru keyptir við gerð myndbandsins. Allt sem sést í myndbandinu var fengið að láni og fóru til að mynda dagblöðin og pappírinn í endurvinnsluna eftir að tökum lauk. Um kvikmyndatöku sá Ingi Lár. AmabAdamA er ein vinsælasta hljómsveit Íslands um þessar mundir og hlaut á dögunum sex tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Platan Heyrðu mig nú kom út 7. nóvember og ætlar sveitin að fagna útgáfu hennar á tvennum tónleikum, annars vegar í Gamla bíói fimmtudaginn 18. desember og hins vegar á Græna hattinum á Akureyri þann 19. desember. Tónlist Tengdar fréttir Amaba Dama færir fólki sólskin í hjartað með tónlistarmyndbandi "Þetta er bara svona lítið og heimatilbúið,“ segir Steinunn Jónsdóttir, söngkona reggísveitarinnar Amaba Dama. 17. júlí 2014 12:00 Skálmöld með níu tilnefningar Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. 5. desember 2014 12:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gaia en það er önnur smáskífa af nýútkominni plötu sveitarinnar, Heyrðu mig nú. Lag og texti er eftir Gnúsa Yones og að sögn meðlima sveitarinnar er þetta ástaróður hans til jarðarinnar. Siggi Bahama sá um leikstjórn og handrit myndbandsins og tónar það vel við þema lagsins þar sem engir leikmunir voru keyptir við gerð myndbandsins. Allt sem sést í myndbandinu var fengið að láni og fóru til að mynda dagblöðin og pappírinn í endurvinnsluna eftir að tökum lauk. Um kvikmyndatöku sá Ingi Lár. AmabAdamA er ein vinsælasta hljómsveit Íslands um þessar mundir og hlaut á dögunum sex tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Platan Heyrðu mig nú kom út 7. nóvember og ætlar sveitin að fagna útgáfu hennar á tvennum tónleikum, annars vegar í Gamla bíói fimmtudaginn 18. desember og hins vegar á Græna hattinum á Akureyri þann 19. desember.
Tónlist Tengdar fréttir Amaba Dama færir fólki sólskin í hjartað með tónlistarmyndbandi "Þetta er bara svona lítið og heimatilbúið,“ segir Steinunn Jónsdóttir, söngkona reggísveitarinnar Amaba Dama. 17. júlí 2014 12:00 Skálmöld með níu tilnefningar Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. 5. desember 2014 12:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Amaba Dama færir fólki sólskin í hjartað með tónlistarmyndbandi "Þetta er bara svona lítið og heimatilbúið,“ segir Steinunn Jónsdóttir, söngkona reggísveitarinnar Amaba Dama. 17. júlí 2014 12:00
Skálmöld með níu tilnefningar Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. 5. desember 2014 12:00