Undirbjó sig í kynlífsdýflissu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 19:00 Jamie tekur starf sitt alvarlega. vísir/getty Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira