Volvo kynnir vörunarbúnað vegna reiðhjólamanna Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2014 15:59 Mynda f reiðhjóli varpast uppá framrúna ef reiðhjólamaður nálgast. Volvo hefur það að markmiði að dauðaslys heyri sögunni til árið 2020, að minnsta kosti þar sem Volvo bílar koma við sögu. Einn af þeim búnaði sem tryggja á að þetta geti orðið að veruleika er nýr búnaður sem lætur ökumann vita ef hjólreiðamaður er í nánd, hvort sem hann er fyrir aftan, framan eða við hlið bílsins. Búnaðurinn lætur ökumann vita með því að varpa mynd af reiðhjóli upp á framrúðu bílsins. Auk þessa búnaðar í bílum Volvo býðst reiðhjólamönnum að hlaða niður app í síma sinn sem lætur þá vita með blikkljósi í hjálmum reiðhjólamanna ef bíll nálgast á hættulegan hátt. Volvo segir að 700 reiðhjólamenn í Bandaríkjunum látist á hverju ári í árekstrum við bíla og að 49.000 slasist. Með þessum búnaði ætti þessum slysum að fækka verulega eða hverfa alveg. Það er ekki að spyrja að þeim Volvo mönnum hvað öryggisbúnað varðar og frumkvæði í þróun hans. Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent
Volvo hefur það að markmiði að dauðaslys heyri sögunni til árið 2020, að minnsta kosti þar sem Volvo bílar koma við sögu. Einn af þeim búnaði sem tryggja á að þetta geti orðið að veruleika er nýr búnaður sem lætur ökumann vita ef hjólreiðamaður er í nánd, hvort sem hann er fyrir aftan, framan eða við hlið bílsins. Búnaðurinn lætur ökumann vita með því að varpa mynd af reiðhjóli upp á framrúðu bílsins. Auk þessa búnaðar í bílum Volvo býðst reiðhjólamönnum að hlaða niður app í síma sinn sem lætur þá vita með blikkljósi í hjálmum reiðhjólamanna ef bíll nálgast á hættulegan hátt. Volvo segir að 700 reiðhjólamenn í Bandaríkjunum látist á hverju ári í árekstrum við bíla og að 49.000 slasist. Með þessum búnaði ætti þessum slysum að fækka verulega eða hverfa alveg. Það er ekki að spyrja að þeim Volvo mönnum hvað öryggisbúnað varðar og frumkvæði í þróun hans.
Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent